Velkomin(n) á heimasíðu mína. Það er von mín, að þú finnir hér eitt og annað gagnlegt.
T.d. er hérna fagorðalisti - eins konar orðabók. Atriðisorð eru á ensku í stafrófsröð,
en unnt er að gera leit bæði á ensku og íslensku (meginmálin í listanum).
Aðalatriðisorðin eru stjörnumerkt eða * (t.d. *autism). Stundum geta þau verið dreifð um skjalið (t.d. *feminism),
enda þótt það sé sjaldnast.En þar sem skjalið er stórt þarf að hinkra nokkrar sekúndur, þar til niðurstaða leitar birtist,
nema tölvan sé þeim mun öflugri. Framhaldsleit samkvæmt sama atriðisorði, gengur hratt fyrir sig.
Bestu kveðjur. Arnar